Auðvitað er mér ekki sama þó ég lendi í árekstri eða stofni öðrum í hættu.
Enda er ég varla að stofna fólki í hættu á að keyra á hestavegum (og drepa alltaf á hjólinu er hestamaður á leið framhjá mér) og hjóla á malarvegum sem eru nánast ófærðir fyrir almenna fólksbíla.
Þegar ég segi að ég sé að keyra innanbæjars þá er ég að meina götur bæjarins þar sem umferð er afar lítil.
Þar sem maður býst ekki við neinum ungmönnum á hlaupum á eftir boltanum sínum.
“Nei, ég er ekki heimskur. Ég er villtur unglingur sem hefur gaman að hættunni og vitleysu.
Ég nýt þess að taka áhættur í lífinu og það er ekki hægt að kalla mig eitthvað annað en djammara fyrir vikið.”
plíís ekki svara “mér er drullusama þótt ég lendi í fokking árekstri” eða “mér er skítsama þótt að einhver drullusveitalubbi á hesti lamist því hann er bara fífl að keyra ekki krossara eins og ég!”
Ég er ekki 12 ára. :)
Æi veistu, ég get samt eiginlega ekki svarað þér á heiðalegri hátt en það að ég elska bara að hafa adrenalínið 100% og ég geri það á þann hátt að þjóta göturnar með lögguna á eftir mér.
Reyndar hef ég ekki hjólað núna í heilt ár vegna bilunar á hjóli (kannski er ég að ofkeyra það? :) haha).
Segðu mér nú hvort ég hafi náð að svara þér.
Ef ekki, endilega útskýrðu betur fyrir mér hvað þú vilt heyra. :)
Stríð og friður.
Bætt við 16. maí 2008 - 13:39 Er btw. ekki að segja eftirfarandi með það í huga að ég hafi “feisað þig í drasl”.
Bara svo þú vitir, hehe.
“Segðu mér nú hvort ég hafi náð að svara þér.
Ef ekki, endilega útskýrðu betur fyrir mér hvað þú vilt heyra. :)
Stríð og friður.”