1. Suzuki TS50cc árg '92, sem ég gerði upp, tók allt í sundur og skellti aftur saman, ekki samt á viku eða einhvað, neii ég gerði það á 1 ári. Núna er það alveg gullfallegt enn samt mjög slappt.
2. Suzuki quadsport 250cc árg '89, þetta gerði ég og einn frændi minn upp og er allveg geðveikt fallegt og kraftmikið :)
3. Honda 75cc árg óvitað, þetta var nú bara keypt sem leikhjól, allgjörlega máttlaust og mjög ljótt!
4. Kawasaki bruteforce V-twin turbo 750cc árg '05, Allgjörlega frábært hjól í allastaði og geðveikt leik hjól :)
Og næsta hjól verður mjög örugglega Aprilia rs50 frá Helga :D hlakkar óendanlega mikið til :)
cucZeus