Ég skal koma með raunhæft svar, vinur minn á svona.
Ókostir:
Aaaaaaaalltof skítmáttlaust, við erum að tala um 2hp með innsiglinu en 3hp án þeirra. Fer rosalega hægt, það fóruppí 55kmh í botni hjá mér, í 4 gír, ég er 70kg. Þetta er kínverskt. Það er frekar erfitt að redda sér varahlutum í þetta. Og svo er þetta svo ekki kúl, það var alveg fínt á þessu fyrstu vikuna, en svo varð þetta ömulegt. Það er t.d. ekki séns að halda þessu hjóli í prjóni.
Kostir:
Fjórgengis s.s. þarft ekki að blanda olíu í bensínið og þú færð aðeins svalara hljóð. Þetta eru alveg ágæt gæði, hanshjól er nú ekki mikið notað, en það hefur ekkert mikið bilað á því. Þetta lúkkar alveg ágætlega.
Yay, mátt spurja meira.