þau eru afhent ný á rauðum númerum.
Það er svo samningsatriði hver tryggingin verður, þ.e. í upphafi mun tryggingafélagið senda þér reikning fyrir c.a. 250 þúsund á árin, en það gildir það sama um þessi hjól og önnur hjól á rauðum númerum, að það þarf að semja um verð á tryggingu. Mér finnst ekki ólíklegt að þú kæmist nálægt 40 þúsund á ári.
Athugaðu svo að til þess að teljast hafa próf á hjólið þarf í raun mótorhjólapróf, þar sem hjólið er yfir 50 CC.
Önnur leið er að hafa hjólið óskráð, og ég hygg að margir hafi farið þá leið (a.m.k. fjöldi fólks sem ég þekki). Þá er hjólið einfaldlega skráð týnt/ónýtt og númerum skilað inn. - Stundum getur maður reyndar lent á fólki hjá bifreiðaskoðun sem er tregt að gera þetta, án þess að fá staðfestingu á að hjólið sé sannarlega ónýtt - en þetta á að ganga.
Gangi þér vel að hjóla
//Hannes
Thumpstar 110 CC árg. 2006, Yamaha WR 450 árg. 2005. Kitchen Aid hrærivél árg. 2005.