Sælir ,

Er hérna með flott 50cc barnafjórhjól til sölu. Hjólið er af gerðinni BTM, árgerð 2007 og er í
sannkölluðu toppstandi!

Hér er linkur með fullt af upplýsingum og myndböndum. http://www.bigtexmotorsports.com/MiniMite50.html


Það er nýbúið að taka hjólið alveg í gegn, það sem gert var …

* Allt nýtt í rafstarti.
* Nýr rafgeymir.
* Nýjar SKF legur í afturöxlinum.
* Ný spyrna í hjólabúnaðinum.
* Ný olía og hrein loftsía.
* Allar legur í hjólabúnaðinum og í afturgafflinum eru nýsmurðar.


Hjólið ríkur strax í gang og torkar fínt. Krafturinn kemur mjög á óvart.



Svona hjól er tilvalið fyrir smáa meðlimin í fjölskyldunni, fullt af safe fídusum, t.d.

* Ádrepari til að festa í föt.
* Ádrepari aftan á hjólinu.
* Takmarkari á inngjöf.
* og fl og fl, nenni ekki að telja upp.


Svo er einnig drullu gaman fyrir 15 ára plús, að leika sér á þessu í snjónum og þetta er geðveikt nett
í svona smá innanbæjartúra, fara útí sjoppu og á æfingu t.d.


Verð : 70þ krónur, tilboð eða einhver skemmtileg skipti. Ég skoða allt.

http://www.bigtexmotorsports.com/images/Img64.jpg

Hér er mynd af alveg eins hjóli, nema þetta umtalaða er rautt á lit.
Ég kem með myndir af gripnum á morgun.


Bætt við 13. febrúar 2008 - 23:44
Maður gleymir alltaf einhverju,
Þetta er fjórgengis og eyðir þessvegna nánast ENGU, það kostar 350 kall að fylla á tankinn og það dugar mér í 5-7 daga.