Ég á Yamaha DT50R 2007… sama og þú.
Það sem ég gerði var…
Taka innsigli úr pústi (þrenging við samskeytin, þarf slípirokk.
Taka innsigli úr blöndungi… það er helv. mikið vesen… þegar aðalslangan, stóra er tekin úr, blasa við þér 2 hliðar.. öðrumegin er hægt að ná þrengingunni nokkuð léttilega úr, en hinumeginn er það ekki hægt, þú verður að taka slípirokk og slípa bara nógu stórt gat, afþví að þetta er alveg heilsteypt… fkn rugl.
Þarft líka að kaupa þér sérstakan skrúfhaus til að skrúfa út skrúfurnar þar… þær eru fkn fáránlegar, með litlu járnstykki í miðjunni, þannig að venjulegur skrúfhaus kemst ekki inn… booring… getur keypt þannig á eikkern 300 kall á hvaða bensínstöð sem er.
Okay… næst er það að kötta á slönguna sem dælir lofti inn í pústi… Það er ekkert mál, bara klippa og troða feitri skrúfu upp í hvorn enda, og þétta svo með klemmu or sum…
Svo er það að fá sér 12 tanna framtannhjól… það gefur þér meira tog, það er yndislegt :D
Ég næ 90, sem er mjög fínt mál.
Kaupa jet 96 btw.
Ef þú vilt frekari upplýsingar… sendu mer þá skilaboð.
Vonandi hef eg hjálpað ;)
Hafðu Efni Á Því Sem Þú Segir