Sælir, er að leita af fjórhjóli fyrir frænda minn. Helst 200cc eða meira, eitthvað notað bara en þarf helst að vera í lagi, hugsa málið þó að um einhverja smávægilega galla sé að ræða. Má kosta hátt í 200 þúsund krónur.
Takk fyrir.. hafið samband í 8457087(Guðni)