Rover Mini ‘95
Spurning
Langar að spyrja ykkur sem hafið mest vit á þessum bransa að dálitlu. Málið er það að einn félagi minn er að bjóða mér fjórhjól, BTM heitir það víst. Það er árs gamalt eða svo og hefur ekki verið notað neitt rosalega mikið en samt alveg eitthvað. Hjólið er 150cc. Rafstartið/rafgeymirinn er ónýtur(er ekki viss) og hann er að bjóða mér þetta hjól á undir 30.000, ætti ég að fjárfesta í þessum grip?