heyrðu ég er að fara að taka innsiglin úr hjólinu mínu Yamaha TZR 50 hvað þarf að hækka eða lækka nálinni í blöndungnum af því ég er að skipta um jettinn
Ef þú ert að skifta um spíssa (jet) .. láttu þá nálina eiga sig ..aðeins færa hana ef hjólið er að fá of mikið/lítið. Passaðu þig á að fá þér hámark +4 til 6 af spíssa.
Annars eru innsiglin í framrörinu á pústinu og aftast. Getur líka fínpússað skolrásinar í cýlindranum. Athugaðu soggreinina líka.
Annars er alltaf lang auðveldast að stækka í 70-80ccm .. þá kemur krafturinn :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..