nr 1. þá skaltu EKKI fá þér pitbike, það er plain og simple hundleiðinlegt og helvitis drasl.
nr 2. ef þú ert svona 1.75-2 og 70 - 120 kg. skaltu byrja á því að fá þér 125 tvígengis, maður er bæði mun fljótari að ná tökum á því og svo eru þau léttari og mjórri en fjórgengis hjólin og því mun auðveldari í meðhöndlun, þegar maður er að byrja þarf maður að geta haft hjólið þar sem maður vill hafa það og þá eru tvigengis hjólin betri kostur. en auðvitað eru þetta bara min ráð… fjórgengis hjólin eru auðvitað tískan nuna, en ekki láta plata þig því tvígengis hjól eiga ennþá fullt erindi i fjórgengis hjólin, þá kannski ekki japönsku hjólin heldur þessi evrópsku(KTM,TM,Husquarna) og auk þess koma þau mikið betur frágengin heldur en jaapönsku með helling af flottum aftermarket hlutum. Ég mundi persónulega mæla með KTM eða TM racing 125cc tvígengis hjóli, auðveld í notkun með excell felgum,fatbar,vökvakúplingu svo fátt eitt sé nefnt, og eiga þau helling í fjórgengis hjólin.