blöndungshitarin er ónýtur á hjólinu mínu, er í lagi að keyra það þó hann sé ekki til staðar?, ég bara veit ekkert um blöndungshitara og hvað hann gerir og hvað gerist ef hann er ekki til staðar, því það er verið að panta nýjan en hann er ekki væntanlegur fyrr en eftir viku