Er hjólið þitt með fjórgengismótor - ef svo er, þá myndi ég halda að þetta minniháttar áhrif (ekki þess virði að standa í því).
Ef þú ert með tvígengisvél, þá er pústið jú hluti af brennslu-mekaníkinni og hefur því líkl. meiri áhrif.
Spurning: - er eitthvað að gera með tjúnn á 400CC hjól, áttu ekki bara fullt í fangi með að ráða við kraftinn sem er í því nú þegar - ég meina, það er nú ekki verið að framleiða einu sinni mikið stærri hjól.
- svo er það hin lausnin (og auðvitað betri) - ef þú vilt meiri kraft - kauptu bara stærra hjól :)
Kær kveðja
Thumpstar 110 CC árg. 2006, Yamaha WR 450 árg. 2005. Kitchen Aid hrærivél árg. 2005.