Sælir.
Guttinn( þ.e. ég) ætla að fá mér racer næsta sumar, en langar ekki að borga 30þús á mánuði í tryggingar eins og síðasta sumar en þá keyrði ég shadow. Spurningin er þessi, er einhver möguleiki fyrir mig að fá hjól tryggt fyrir kannski 100þ á ári á mínu nafni? Og í öðru lagi, ef ég skrái hjólið á pabba, sem er ekki með próf, gengur það upp? checka tryggingafélögin á því hvort skráður eigandi hafi ökuréttindi. Að lokum, ef pabbi fengi að tryggja, hversu mikið mál er það fyrir gamlan kall að fá trygginguna ódýrt, en ekki bara á verði s.k. verðskrá. Hann er nefnilega ekki mjög duglegur í samningaviðræðum.
Með von um smá hjálp.
Einar.