Eru Crossarar ekki bannaðir á götum og Enduro geta verið götulöglegir? og hver er þá helsti munurinn á þeim?
Langar nefnilega í hjól til að leik mer að stökkva og leik mer í moldinni :D en vill helst að það sé götulöglegt til að geta komist útúr bænum á því, hvort er þá fyrir mig?
Og er eitthver huge munur á Crossara og Enduro?
Svo ég er 19 ára með bilpróf og er því að hugsa þyrfti eg að taka eitthver auka prof(ef svo hvaða? A? AA? eða hvað?) til að mega vera á 125cc hjóli?
Og fyrir byrjenda hvernig hjóli er mælt með? 125cc 2 stroke? 125cc 4 stroke? 250cc 2 stroke eða 250cc 4 stroke? hef mikið verið að pæla i muninum á þessu öllu saman :S
Vona eftir góðum svörum, Langar SICK mikið að testa þetta sport.
Bætt við 15. maí 2007 - 13:11
Ja og vildi bara bæta við, Hef aldrei snert motorhjól :D
What a thumping good read,