ég er að fara að kaupa mér mitt fyrsta hjól núna
í sumar.
ég er búinn að vera að hjóla með vinum mínum
á 125 2-gengis hjólum og gera upp mótorinn hjá félagamínum.
svo ég kann alveg á þetta þó ég sé nú ekki með eithverja svaka
reynslu.
ég rakst á eitt helv. flott 250 2-stroke KTM hjól núna
um daginn og er að pæla í að kaupa það.
ég var bara að pæla í hvort það væri nokkuð of öflugt
fyrir mig ?
ég er búinn að prófa að taka aðeins í hjólið
og það virkaði ágætlega.
en stóra spuringin er, er 250 2-stroke of öflugt sem fyrsta hjól ?