ef þú ert að meina svona rið sem er t.d. bara komið utaná málminn, bara svona doppur þá geturu tekið t.d. rúðupiss eða eitthvað sterkt hreinsiefni, svo sem þynni eða eitthvað og látið það á dótið og nuddað með álpappír, það virkar, hreinsaði einu sinni heilan stuðara svoleiðis með vini mínum enn það koma svona fínar rákir í málminn,sem er allt í lagi ef þú pússar alltaf í sömu átt þá verður það flott