hún var keypt ný úr Nitro í lok sumars á seinasta ári, ég er ekki allveg viss um hvað hún er ekin en það er ekkert neitt mikið því ég er búinn að eiga hana svo stutt. það er ekkert bilað í henni nema að rafgeymirinn missir hleðsluna eftir nokkra daga ef hún er ekkert notuð, og þá tekur aðeins lengri tíma að starta henni.ég keypti hana á 240þús , þetta er dýrasta gerðin af vento sem er seld í nítró, hún hefur t.d. rafmagns mælaborð, þjófavörn, nógu stórt geymslu pláss undir sætinu til að geyma hjálm í, það blikkar ljós í mælaborðinu ef síminn þinn hringir á meðan þú ert á henni, tvær gerðir af stöndurum á henni, rafstart, fjarstart með lyklinum og einhvað fleira. útaf því að mér vantar pening þá læt ég hana á slétt 200þús.
talaðu endilega við mig ef þú hefur áhuga, msnið mitt er maggikaggi (at) hotmail.com