Er með blátt thumpstar hjól sem ég er að pæla í að selja vegna þess að ég nota það svo lítið.
Það er keyrt í ca. 20 tíma og keypt nýtt í ágúst 2006.
Rafstartið er hætt að virka eins og gerist yfirleitt á þessum hjólum en það fer nánast alltaf í gang á öðru eða þriðja sparki þegar það er kalt.
Handbremsan á stýrinu er aðeins bogin en að öðru leiti er það í toppstandi.
Ég er að hugsa um svona 110þús kr fyrir það.