Ég fór einhvað að “spekúlerast” um hvort það sé einhvað ódýrara að kaupa sér hjól frá ebay.com eða einhverjari annari síðu. Vegna þess að það þarf að fara í gegnum tollinn og einhvað vesen. Svo heyrði ég einhverstaðar að einhver gaur sem sagðist vera að selja hjól, og svo var hann ekki að selja neit hjól og var það bara að svindla eða einhvernveginn þannig .svo að sá sem ætlaði að kaupa hjólið tapaði miklum pening.
Svo hvað finnst ykkur um að panta hjól frá útlöndum??