Þegar systir mín tók bílpróf þá man eg að hún gat tekið æfingarpróf á netinu. Ég fer í bóklegt Létt bifhjólapróf eftir 2 daga held ég og var að spá hvort einver vissi um þetta æfinga dæmi á netinu?