Sælar, eg er með frekar gamalt TS hjól hérna, '93 og er að spá hvar ég gæti fengið varahluti í það, bara í Suzuki umboði? Þarf nefninlega að redda mér fram og aftur bretti + 2x hliðarplöst.
Þeir eru nú hættir að framleiða þessi TS hjól þannig er það ekki hægt?