Sælir
Ég var ekki viss hvar ég átti að setja þetta en ég ákvað að skella þessu bara hér inn.
Vitið þið hvort það sé hægt að fá svona vélar á íslandi: http://www2.northerntool.com/product/299_299.htm
Þetta eru hálfgerðar sláttuvélar en þær eru með láréttum öxli, annað en sláttuvélar. Haldiði að það sé hægt að fá svona í einhverri sláttuvéla-varahllutabúð? Ætlunin var að nota vélina í go-kart/buggy bíl.
Btw í leiðinni ætla ég að auglýsa eftir kross/vélsleða/fjórhjóla vélum ef einhver á.