Já það er spurt hvaða árgerð hjólið þitt er og mér finnst þetta alveg fáránlegir möguleikar.
Það vantar tildæmis möguleikann ég á ekki hjól eða eldra en 1992.
Þannig persónulega finnst mér að það ætti að láta fólk vanda sig betur við þessar kannanir.
