Sælir ég er að spá í að fá mér nöðru, bara einhverja ódýra bæði því að þetta verður mín fyrsta og að ég á ekki mikinn pening atm.
Allavega, ég get fengið mér Honda Mtx árgerð '89, ég veit að það er gamalt en ég get fengið það fyrir ágætisdíl.
Vinsamlegast ekki segja “Fáðu þér bara crossara” eða “Fáðu þér bara nýtt hjól á 200k” málið er að ég á bara ekki svo mikinn pening, og ég get fengið þetta fyrir einhvern 20k.
Og já, það sem ég ætlaði að spyrja var, er eitthvað varið í þetta hjól? Eða mun það bara detta í sundur þegar ég starta því? :)