já ég er að´pæla að kaupa mér eina og var að velta fyrir mér eru þetta kröftug tæki, geta þær verið líka í smá torfæru og hvað má hún vera mörg cc ? :D
Skellinaðra er 49cc og á að komast uppí 45km/klst. samkvæmt EEC. En það er oftast tekið innsigli úr þeim sem gefur þeim meiri kraft, svo þær ná flestar allaveganna 80-90. Ég mundi ekki fara í torfæru en ég mundi alveg fíflast aðeins í sand og eitthvað, alls ekki stökkva eitthvað mikið því þá dettur h´+un bara í sundur.
Þetta er bara mitt álit, og þarf á engan veg að endurspegla mat annara.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..