Núna er það þannig að ég fann mer hjól sem ég er helviti hrifn af það er 250cc suzuki 2 strokka. Nú er ég sirka 65 kilo og sona 1,76 á hæð, er ég allveg að fara að ráða við sona hjól til að byrja með? Ástæðan fyrir þvi að ég vel sona stórt hjol er að ég er geðveikt hrifin af hjólinu og ég vil ekki þurfa að endurnýja strax.
Það var lika annað einhver sagði mér að ef ég er að fara að fá mér hjól undir 300 þús gæti ég lent í heil miklu barsli með viðgerðir og annað?
Takk