Já ég er hef verið að velta fyrir mér skellinöðrum.
Ég er að leita mér að skellinöðru samt ég tek ekki prófið strax það er langt í það, en já ég hef verið að skoða ódýrar skellinöðrur og langar í ykkar álit
Fyrst er það derbi senda uplýsingar; http://suzuki.is/etc/Derbi/derbi_SendaR_X_Race_2006.htm
Næst er það Rieju MRX 50
http://www.nitro.is/index.php?page=shop.product_details&flypage=shop.flypage&product_id=234&category_id=52&manufacturer_id=0&option=com_virtuemart&Itemid=4
Svo er það líka bara Suzuki RMX sem flestir ef ekki allir kannast við.
En jæja hvað af þessum hjólum mundu þið velja ef þið væruð að leita ykkur af skellinöðrum?