Helgi Kristjánsson
Fjöðrunarvesen
Heyriði ég var að spá, var að kaupa yz 125 árg. '02 og var búið að slaka á aftur fjöðruninni, og ætla ég mér að hækka hjólið upp og þarf því að skrúfa þarna skrúfurnar á fjöðruninni, er það það eina sem þarf að gera eða þarf að taka aftur-partinn af hjólinu í sundur til að komast að þessu ?