Takk fyrir það. Ég nota Canon 10d og var með Canon Zoom EF 70-300mm 1:4-5,6 IS USM linsuna. Það var ótrúlega krefjandi að mynda svona keppni, hraðinn mikill og nálægðin oft ótrúleg. Ég var á ferð á Snæfellsnesi um helgina og datt þar óvart inn í keppni, sendi kannski mynd síðar.