Myndir frá Enduro á Hellu Ég skrapp á Hellu á enduro-keppnina fyrr í sumar og tók slatta af myndum. Þetta er í fyrsta sinn sem ég prófa að mynda svona keppni og mikið rosalega var þetta gaman :) Kíkið á hér ef þið hafið áhuga:
http://www.pbase.com/pall/enduro