Sælir, þannig standa mál að ég er að fara að kaupa mér hjól, 125'u. Ég á peninga en get ekki nálgast þá fyrr en eftir sumarið (ekki spyrja hvers vegna), og mig langar í hjól Núna til þess að geta verið á í sumar, þess vegna verð ég sennilega að kaupa mér nýtt og taka það á láni, ég ætlaði bara að kaupa mér notað fyrir svona 300-400 þúsund en það fór alveg í vaskinn þegar ég fattaði að ég get ekki notað þessa peninga fyrr en í ágúst/sept. Er einhver möguleiki að fá lán hjá umboðunum fyrir nýju hjóli eða kannski eldra sem þeir eru með inní sal vitiði eitthvað um það? Ég sá að KTM voru að auglýsa alltað 80% lán til 5-7 ára, vitiði hvort afborganir eru mánaðarlega eða árs?
Mig vantar hjálp, því mig vantar hjól;)
Með fyrirfram þökk.