Nú er komið af viðhaldi og ég var að pæla í hinu og þessu
Hvað kostar stimpill í þetta hjól bara einn og sér og er erfitt að skipta um hann sjálfur. Er erfitt að stilla ventlanna?
Er mikið mál að skipta um stýrislegur og hvernig gerir maður það ?
Þegar maður herðir teinana í gjörðinni? Herðir maður þá ekki þarna alveg uppvið felguna ég er búinn að máta fastan lykil á teinana og hann passar!
Þegar maður herðir teinana, Herðir maður þá réttsælis semsagt frá vinstri til hægri eða er þetta eins og á gaskútunum, frá hægri til vinstri?
Þegar ég var að prófa að fikta í teinunum áðan sá ég að þeir snérust svonna og bognuðu hálfgert þegar ég var að herða þá!!er það eðlilegt?
Þegar maður herðir teinana herðir maður þá bara lausu eða þarf maður að herða alla smá eða hvað?
Það væri bara fínt ef þið gætuð sagt mér allt um herðingu teina
Öll svör eru vel þeigin takk!
BMW 520ia (e39)