Þannig er mál með vexti að ég er mikið að spökulegra í krosshjóli. Enn það er stutt í bílprófið hjá mér og þersvegna hef ég ekki efni á að kaupa mér neitt dýrt. Verðið má helst ekki fara yfir 300.000 kr. Mér var bent á þetta hjól
http://www.fjorhjol.is/ST200OF.htm
Þetta hjól lýtur frábærlega út og hefur allt í för með sér það sem ég vill hafa.
Það er hinsvegar eitt sem ég hef ekki hugmynd um og ég tel að skipti mjög mikklu máli í fjárfestingu minni, ég hef ekki hugmynd um verðið. Þannig að ég kvet lesendur sem hafa reynslu af þessum hjólum, heyrt gagnrýni um þau eða eitthvað slíkt endilega til þess að tjá skoðanir sýnar hér fyrir neðan.