Verður að vera 70cc.
Verður að kosta 100.000 eða undir.
Ástand verður að vera gott, bæði utan og innan vélarinnar.
Semsagt, ég vil ekki fá hjól þar sem að vélin er í lagi en hjólið lítur út eins og að Monster Truck hafi keyrt yfir það, og ég vil heldur ekki hjól sem að er ógeðslega flott, og svo keyri ég 5 metra og vélin bræðir úr sér.
Gott og traust byrjendahjól er það sem að ég er að leita að.
Hafðu Efni Á Því Sem Þú Segir