Sko, þegar þú kaupir 70cc kit stendur lang oftast 49cc á því þannig það kemst aldrei upp. En við það fer það náttúrulega hraðar líka ef þú tekur innsiglin úr. Þannig að gott og gamalt trix er að setja pinna í inngjöfina þannig að hún fari ekki alveg í botn til að það fari hægar á meðan þú ferð með það í skoðunina. 50cc skellinöðrur mega víst ekki komast hraðar en 45 km/h. Ef hún gerir það hjá mjög strangri skoðunarstöð þá færðu ekki skoðun.
Síðan þar sem þú ert 18 ára máttu minnir mig keyra hjól á götunni uppí 125cc. Síðan þarftu held ég að vera 21 árs til að fá að keyra eins öflugt og þú vilt.
Skellinöðrur fá blá númer en öll hjól sem þú keyrir á götu sem eru yfir 50cc fá hvít númer.