þegar þeir voru eiginlega orðnir búnir hjá mér einu sinni þá er það þannig að hjólið fer eiginlega ekkert áfram nema að gefa alveg þvílíkt í sem er nottla ekkert normal.. semsagt ég gæti verið í fimmta gír í botngjöf en hjólið rétt drullast áfram og þetta er líka eins og maður sé keyrandi á kúplingunni.. þannig að ég myndi bara rífa þetta upp en passa að rugla þessu ekkert, taka bara fyrsta diskinn og sjá hvort kubbarnir á disknum séu mikið eyddir. ef svo er þá myndi eg skipta og líka athuga hvort gormarnir séu orðnir lélegir þá myndi eg skipta um þá líka