Hvað þarf maður að vera búinn að gera og hvert er aldurstakmarkið til þess að keyra corssara í borginni?
Ég hef heyrt að það þurfi leyfi og ljós á crossarann og að maður þurfi að vera orðinn 15 eða eitthvað.
Veit bara ekki nákvæmlega allt um þetta og spyr þess vegna hvað þurfi til þess að mega keyra í borginni og hvert aldurstakmarkið er.
Ef að maður er ekki kominn á þann aldur að mega keyra í borginni, má maður samt ekki keyra á því eittthvers staðar í útjarðri borgarinnar á svona brautum sem liggja útí sveit og bara leiða það þangað ef ða það er ekkert svo langt frá?