Það er smá vesen með hjólið mitt..þegar maður tekur af stað ´i fyrsta gír þá drepur það nánast á sér ef maður er ekki 1000% smooth á kúplingunni, svo ef það er smá brekka uppí móti þá er varla séns að koma því af stað (ef það er stopp) Þetta var ekki svona áður fyrr.
Vitið þið hvað er í gangi með það? það hefur ekki verið skipt um stimpil 1 og hálft sumar, búinn að athuga kerti loftsíu og þetta basic dót.