Ég rakst á þetta einhversstaðar á netinu, en þar sá ég að einhversstaðar var til sölu dvd diskur sem innihélt hvernig skyldi viðhalda mótorhjóli og allt um það. Veit einhver hvar þetta gæti fengist og á hvað? Og eitt enn, veit einhver hvað ódýrasta hjólabúðin er ? Nitro?Pukinn? hvað er ódýrast í dag?

Danke.