þannig er mál með vexti að ég er að spá í að fjárfesta í notuðu crosshjóli, en þar sem ég er nýgræðingur með meiru hef ég ekkert svo mikið vit á þessum hjólum. Vitið þið um einhvern stað þar sem ég get farið með hjólið í svokallaða ástandsskoðun? Svo ég geti verið viss um að allt í lagi sé með hjólið.

Takk.