Halló.

Er með 700 Shadow '84 , og veit ekki nógu mikið um mótorhjól.

Var að prófa það um dagin og tók þá eftir að:

Þegar ég er í nutral, kúpla og stíg það í fyrsta gír, þá kippist i hjólið og það heggur í gírinn. Svo þegar ég tek af stað, þá á það til að detta úr 1 gírnum þegar ég er að sleppa kúplíngunni. Og er svo stíft í 2 gír.

Hjólið er búið að standa mjög lengi, er gírkassinn bilaður eða getur þurf að skipta um olíu á honum?

einar.