Lítið bifhjól er bifhjól þar sem sem hlutfall vélarafls og eigin þyngdar fer ekki yfir 0,16 kW/kg. Þá má vélarafl bifhjólsins ekki fara yfir 25 kW.
Til að meiga aka lítlu bifhjóli þarf viðkomandi að hafa náð 17 ára aldri og staðist skriflegt og verklegt próf.
Stórt bifhjól er hjól sem er aflmeira en 25 kW eða hlutfall vélarafls og eigin þyngdar komin yfir 0,16 kW / kg.
Af
Til að meiga aka stóru bifhjóli þarf viðkomandi að hafa náð 21 ára aldri og staðist skriflegt og verklegt próf á hjóli sem er stærra en 35 kW.
Af