Með afleiðingar að vera tekinn...
Ég var að spá hvernig það virkar ef að kannski einstaklingur eins og ég sem að er 18 ára er tekinn af lögreglunni fyrir að hjóla eins og kannski bara uppí bústað hjá sér eða bara eitthverstaðar á krossara, og að viðkomandi sé þá með bílpróf, maður er búin að heyra svo margar sögur af þessu, en tengist það ekkert bílprófinu þá?? engir punktar né neitt, bara sektin uppá 20 30 þús? þar að segja ef að maður stoppar fyrir lögreglunni?? :)