Ok hér er málið, ég hef verið áhugamaður um mótorhjól lengi án þess að kynna mér það mikið, svo að ég var að pæla að fá nokkur fljótleg svör.
Ath. er alltaf að tala um götuhjól(Sport).
1. Hvaða skilyrði þarf maður að uppfylla til að geta tekið prófið á hjól?
2. Hvaða framleiðandi fynnst ykkur vera að skila frá sér bestu hjólunum? aksturlega, bilanatíðni og svoframvegis.
3. Hvaða öryggisbúnaður fynnst ykkur bestir? Semsagt leður v annað efni.
Tja held að þetta dugi í bili, takk fyrirfram :)