Eru sumir mótorhjólamenn ruglaðir eða? Maður sér þá til dæmis hangandi saman í hóp við Ingólfstorg og fleiri á líka stöðum sem er ætlaðir gangandi fólki og því ólöglegt að leggja þar. Bera þeir enga virðingu fyrir öðrum eða? Ég er alveg hlynntur því að mótorhjólafólk eigi sér samkomustað þar sem þeir geti sýnt sig og séð aðra, eða bara “hang out” eins og mar kallar það en er ekki í lagi að fara aðra leið að því, löglega! Ef maður bendir þeim á þetta þá eru þeir með djöss attitude, hvað er málið!!
Ég sé svo alltaf einhverja mótorhjólamenn á “sporthjólunum” (ekki áberandi með Harley´s) bruna hátt í öðru hundraðinu og sikk sakkandi milli akreina, langt yfir leyfilegum hraða! Það ætti að svipta svoleiðis menn skírteininu á staðnum!!<br><br>Kveðja
php