Það er mikið að gerast þessa dagana í USA þar sem allir eru á fullu að undirbúa sig fyrir Supercrossið tímabilið sem fer alveg að byrja. En heitasta fréttinn er sú að Carmichael margfaldur meistari hefur nú ákveðið að keyra CRF 450 í stað CR 250 eins og hann er vanur.
Já en hann meiddist:
Ricky Carmichael slasaðist á æfingu í gær þegar hann tók smá byltu á nýja hjólinu með þeim afleiðingum að hann sleit krossband. Eins og allir vita þá er þetta slæmt mál og það tekur langan tíma að laga svona ef rétt er farið að. Hann hefur ákveðið að sleppa alveg Supercorss tímabilinu í ár og einbeita sér að því að koma sterkur til leiks þegar motocrossið byrjar.