Ég senti inn grein hérna fyrir eitthverjum mánuðum um sem hét Óhöpp. Kannski muna eitthverjir eftir henni. Ég sagði að pabbi hefði náð myndum af einu þeirra og það báðu mig eitthverjir um að senda þær hingað inn. Ég er loksins komin með myndirnar og setti þær inn á kasmír síðuna mína.

Ef þið viljið skoða þetta þá er linkurinn http://kasmir.hugi.is/gordingull
Farið í “Krass!!!” þarna vinstra megin, þar er greinin efst og myndirnar síðan fyrir neðan.