30.10.03 …að nú sé heimskutímabilið fast í botni.

…að Team Suzuki innihaldi ekki lengur tvo af þremur Pastrana.

…að Team Suzuki verði sem fyrr með ferskasta liðið og duglegustu pabbana.

…að Team Suzuki sé með tromp upp í erminni sem eigi eftir að rúla feitt.

…að Team Green sé aftur að lifna við eftir að hafa legið í dvala síðastliðin ár.

…að Team Green muni fljótlega auglýsa opinberlega eftir ökumönnum.

…að Team Green muni fara að dæmi Team Suzuki og næla sér í unga og efnilega ökumenn og bera þannig nafn með rentu.

…að Team KTM verði með tvö team. Eitt kjúklinga team og annað sem er á síðustu söludagsetningu.

…að Team KTM þurfi að fjárfesta fljótlega í eigin útungunarvél í stað þess að reiða sig á aðra með kjúklinga.

…að Team KTM sé búið að gera tilboð í þrotabú Móa.

…að Team Honda verði einnig með tvö team.

…að Team Honda A sé löngu runnið út á síðustu söludagsentingu.

…að Team Honda B verði í höndum Bjarna og Jóa Bærings.

…að Team Yamaha verði með feitasta trailerinn.

…að Team Yamaha eigi fullt af spírum.

…að Team Yamaha borgi best.

…að Team JHM Sport hafi lagst í dvala.

…að Team JHM Sport sé ekki svona “Silly”.

…að Team JHM Sport sé eina alíslenska liðið.

27.10.03 …að tóbaksframleiðendur hefðu hrokkið í kút þegar þeir heyrðu að Torfi nokkur Hjálmarsson hefði tekið þá djörfu ákvörðun að hætta að reykja.

…að Torfi hafi skorað á 13 ára gamlan son sinn.

…að Freyr byrji ekki að reykja á meðan Torfi stenst bindindið.

…að allir vélhjólamenn fylgist vel með hvort kappinn taki nokkuð smók.

…að falli Torfi þá hefji Freyr strax reykingar.

16.10.03 …menn séu að ræða motocross tillögu Inga inn á spjallkorknum og leggist hún vel í menn

…að allir ættu endilega að láta skoðanir sýnar í ljós

…að það þýðir ekkert þegja núna og ætla svo að ræða málin þegar 2004 MX tímabilið sé byrjað
<br><br>“Ég trúi á bifhjólið,tákn frelsisins.
Ég trúi á heilagt tvíeyki, bifhjólið og manninn.
Ég trúi á lífið og bensínið,
bremsurnar og dauðann,
og inngjöf að eilífu.
Amen.

<a href=”http://www.teamkfc.tk“>www.teamkfc.tk</a> , <a href=”http://www.ktm.is">www.ktm.is</a