Travis pastarana er án efa einn besti cross gaur í heiminum í dag. Flestir þekkjan sem gaurinn sem gerði backflip oní grand canyon eða er búinn að stúta frestyle keppnunum undan farin ár hérna er smá grein um hann.


Hann fæddist í bænum Annapolis, MD en býr nú í Davidson, MD hann er fæddur 8/10/83 hann hefur verið að hjóla nánast allt sitt líf eða frá 3-4 ára aldri uppáls brautinn hans er pleasure valley Raceway (Pennsylvania). Hann hefur verið atvinumaður í í sirka 4ár og hefur aðeins einu sinni tapað freetyle keppni og var það fyrrir nokkrum vikum. Nú eru margir að verða áhygjufullir um þennan sniling þar sem hann er að verað fyrrir ítrekuðum meiðslum. hérna eru nokkrar staðreyndir um hann.


Nr: 199
Keppir í flokkum: 250 supercross, 250 motocross, og fult af freestyle keppnum
Meacinn hans: Lee Mccollum
Skemtilegasti kafli brauta:Enda pallurinn
Erfiðasti kafli braut: Byrjunar beini kaflin
Mentun: Menntaskóla próf útskrifaðist með góða meðal einkunn, stundar nám á netinu í háskólanum í Maryland

Áhugmál hans eru: motocross (auðvita), Bmx og fallhífastökk



takk fyrrir mig endilega komið með coment