Var eimitt að lesa nokkrar álitsgreinar um ágæti þessarar tveggja útfærslna af hjólum.Ég man þegar ég keypti mitt fyrsta götuhjól,það var árið ´92 og græjan var af gerðinni Kawasaki Z750 LTD ´82 ,sleginn á 185000 kr sem var allt of mikið, enn mér fannst það ekki þá ,,gott að vera vitur eftir á´´ .
Á þeim tíma var inn að vera á hippa með málverk á tanknum,og að sjálfsögdu í gallavesti (helst drullugu)utan yfir leðrinu.Mig langaði að vera svona þ.e.a.s. fyrir utan vestið og reyndi,setti hátt bak á græjuna og fékk félaga til mála mynd á nýja jaguar hjólajakkann minn,sem átti að vera bæði ódýr,góður og síðast en ekki síst geðveikt flottur,síðan fer út að hjóla,fyrst einn og síðan með hinum hippunum.Mér fannst þetta svakalega cool,enn það var eitthvað við hjólið fannst mér sem ekki passaði(auðvitað þurfti meira enn eitt illa smíðað bak til að gera hippa úr…fr-