Það virðist vera sönnunn þess hversu ungt liðið hérna er að ENGINN hefur minnst á landsmót snigla.
Ég kom hérna í þeirri meiningu að þetta væri mótorhjóla áhugamál, en ekki bara fyrir skelliblöðrur og drullumokara.

Einstaka menn eru með einhverjar pælingar um stærri hjól, en greinilegt er að þeir sem þau eiga eru ekki hérna að staðaldri.

p.s.
Vona að þið verðið Sniglar þegar þið verðið stór, fínn félagsskapur :)